news

Húllum hæ á föstudegi

06. 03. 2020

Í dag var HÚLLUMHÆ hjá okkur á Ökrum vegna árshátíðar Garðabæjar á morgun. Allar deildir voru með sitt þema, kúrekar, sveitaþema, Harry Potter, Nammiland og Marry Poppins. Börnin tóku virkan þátt í undirbúningnum. Opið var á milli deilda og fóru börn og starfsfólk í heimsókn og fengum að prófa ýmislegt, Fyrir hádegi var svo vinastund. Eftir góðan hádegismat og hvíldina var farið út að leika í yndilegt veðri. Góða helgi !
© 2016 - 2021 Karellen