news

Alþjóðlegi bangsadagurinn 2020

27. 10. 2020

Í dag var haldið upp á alþjóðlega bangsadaginn á leikskólanum. Bangsarnir fengu að vera með í allskonar leikjum og uppákomum á hverri deild fyrir sig. Á eldri deildum voru bangsarnir í samverustund með Blæ á meðan hádegismatur var. En á yngri deildum fóru bangsarnir í hvíldina með krökkunum sem nutu þess að hafa bangsana sína hjá sér.


© 2016 - 2021 Karellen