news

Vettvangsferðir

21. 05. 2021

Góðviðriðið hefur leikið við okkur í síðustu vettvangsferðum. Alltaf gaman að skoða eitthvað nýtt og spennandi.

...

Meira

news

Vorið er komið.

14. 04. 2021

Vorið er komið :)

Það sást á fákunum sem voru við leikskólann í morgun.

kveðja

Starfsfólkið á Ökrum


...

Meira

news

Eldgos á leikskólanum

31. 03. 2021

Núna í vikunni fengu krakkarnir að prófa sitt eigið eldgos með Hjördísi sem er nemi á þriðja ári í leikskólakennarafræðum.

Mikið sjónarspil, ekki síðra en það sem er á Fagradalsfjalli.

Gleðilega páska :)


...

Meira

news

Týna rusl í nágrenni leikskólans

23. 02. 2021

Í dag fór hjartahópur út að týna rusl fyrir framan leikskólann. Börnin frekar hissa á öllu ruslinu sem þau týndu upp. Við töluðum um að við þyrftum að henda ruslinu okkar í ruslið og hugsa vel um umhverfið okkar !

Börnin höfðu gaman af verkefninu og tö...

Meira

news

Öskudagur

19. 02. 2021

Öskudagurinn heppnaðist mjög vel í leikskólanum og skemmtu bæði börn og starfsfólk sér konunglega. Ýmsar furðuverur mættu í skólann. Kötturinn var sleginn úr tunnunni inni í sal og fengu börnin saltstangir. Það var mikið stuð á ballinu bæði sungið og dansað. Í hádegi...

Meira

news

Dagur leikskólans 2021

05. 02. 2021


Dagur leikskólans er þann 6. Febrúar.

Einkunnarorð Dags leikskólans eru nú, eins og ævinlega: Við bjóðum góðan dag alla daga!

Í tilefni dagsins fór leikskólinn í „ljósa“ göngu kringum leikskólann okkar. Hver deild gekk með sínum kennurum og lýst...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen