news

Jólaball Akra 2020

17. 12. 2020

Í dag var jólaball Akra haldið með söng og dansi. Þetta árið var ballið tvískipt sem heppnaðist með eindæmum vel.

Við fengum heimsókn frá Stekkjastaur og Stúfi, það lá vel á þeim sveinum. Kenndum börnunum m.a. jólasveinatalningu við mikinn fögnuð. Sögðu líka a...

Meira

news

Ný gjaldskrá leikskóla

16. 12. 2020

Núna um áramótin tekur í gildi ný gjaldskrá leikskóla sem finna má hér fyrir neðan.

Ný gjaldskrá


...

Meira

news

Fyrsti snjórinn

27. 11. 2020

Úhú ómaði um garðinn í morgun. Loksins kom hann þessi dásamlegi snjór.

Góða helgi !

...

Meira

news

Alþjóðlegi bangsadagurinn 2020

27. 10. 2020

Í dag var haldið upp á alþjóðlega bangsadaginn á leikskólanum. Bangsarnir fengu að vera með í allskonar leikjum og uppákomum á hverri deild fyrir sig. Á eldri deildum voru bangsarnir í samverustund með Blæ á meðan hádegismatur var. En á yngri deildum fóru bangsarnir í hvíl...

Meira

news

Aðlögun nýrra barna og fleiri fréttir

18. 08. 2020

Í gær byrjaði fyrsti hópurinn í aðlögun en í vetur verður 91 barn í leikskólanum. Mikið var um að vera í síðustu viku elstu börnin að kveðja áður en þau hefja sína grunnskólagöngu. Það var mjög gaman að fylgjast með þeim börnum sem voru að flytjast á milli deilda...

Meira

news

Pylsupartý

03. 07. 2020

Í dag var ákveðið að grilla í hádeginu, börn og starfsfólk kunnu að meta að fá steiktar pylsur með öllu tilheyrandi.

Núna eru margir að fara í sitt sumarfrí bæði börn og starfsfólk. Hafið þið það sem allra best í sumar.

Starfsfólk Akra.

...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen