news

Pylsupartý

03. 07. 2020

Í dag var ákveðið að grilla í hádeginu, börn og starfsfólk kunnu að meta að fá steiktar pylsur með öllu tilheyrandi.

Núna eru margir að fara í sitt sumarfrí bæði börn og starfsfólk. Hafið þið það sem allra best í sumar.

Starfsfólk Akra.

...

Meira

news

Útskrift og útskriftarferð

08. 06. 2020

Útskrift elstu barna á Ökrum vor 2020

Útskriftarferð var farin inn í Ölver undir Hafnarfjalli. Mjög vel heppnuð ferð í alla staði. Lögðum af stað í frekar leiðinlegu veðri en Ölver tók á móti okkur í fallegu veðri og börnin nutu þess að leika sér í þessu dása...

Meira

news

Gleðilegt sumar !

27. 04. 2020


Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn sem hefur heldur betur verið skrýtinn og sérkennilegur. Síðustu dagar hafa verið dásamlegir með sól og hækkandi hitastigi. Myndirnar tala sínu máli, bjartir litir og sérkennilegir bangsar.

...

Meira

news

Daglegt líf á Ökrum

24. 03. 2020

Skólastarfið á Ökrum þessa dagana er ólíkt því sem við eigum að venjast. En í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu er búið að skipta leikskólanum bæði börnum og starfsfólki í A og B hópa og mæta eftir því skipulagi. Það hefur gengið vonum framar og allt hefst þetta ...

Meira

news

Viðbraðgsáætlun Akra

11. 03. 2020

Hér má finna viðbragðsáætlun Akra, Viðbragðsáætlun akra.doc

...

Meira

news

Húllum hæ á föstudegi

06. 03. 2020

Í dag var HÚLLUMHÆ hjá okkur á Ökrum vegna árshátíðar Garðabæjar á morgun. Allar deildir voru með sitt þema, kúrekar, sveitaþema, Harry Potter, Nammiland og Marry Poppins. Börnin tóku virkan þátt í undirbúningnum. Opið var á milli deilda og fóru börn og starfsfólk í h...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen